Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um samstöðu
ENSKA
principle of solidarity
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Með þessari ákvörðun er Sjóðurinn vegna ytri landamæra (hér á eftir nefndur Sjóðurinn) stofnaður fyrir tímabilið 1. janúar 2007 til 31. desember 2013 sem liður í samræmdum ramma, sem einnig tekur til ákvörðunar nr. 573/2007/EB, ákvörðunar nr. 575/2007/EB og ákvörðunar 2007/.../EB, til að stuðla að styrkingu svæðisins þar sem ríkir frelsi, öryggi og réttlæti og beitingu meginreglunnar um samstöðu milli aðildarríkjanna.

[en] This Decision establishes for the period from 1 January 2007 to 31 December 2013 the External Borders Fund (hereinafter referred to as the Fund), as part of a coherent framework which also includes Decision No 573/2007/EC, Decision No 575/ 2007/EC, and Decision 2007/.../EC, in order to contribute to the strengthening of the area of freedom, security and justice and the application of the principle of solidarity between the Member States.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 574/2007/EB frá 23. maí 2007 um stofnun Sjóðs vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda

[en] Decision No 574/2007/EC of the European Parliament and of the Council of 23 May 2007 establishing the External Borders Fund for the period 2007 to 2013 as part of the General programme Solidarity and Management of Migration Flows

Skjal nr.
32007D0574
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira