Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hugverkaréttur í viðskiptum
ENSKA
trade-related aspects of intellectual property rights
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
Samningurinn um hugverkarétt í viðskiptum, hér á eftir nefndur TRIPs-samningurinn, sem fylgir með í viðauka við WTO-samninginn, hefur að geyma ítarleg ákvæði um verndun hugverkaréttinda sem hafa að markmiði að innleiða alþjóðlegar vinnureglur á þessu sviði til að efla alþjóðaviðskipti og koma í veg fyrir að skortur á fullnægjandi og skilvirkri verndun hugverkaréttinda leiði af sér röskun og hindranir í viðskiptum.
Rit
Stjtíð. EB L 349, 31.12.1994, 201
Skjal nr.
31994D0824
Aðalorð
hugverkaréttur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
TRIP