Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nothæfiseiginleiki
ENSKA
performance characteristic
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... 11) samstarfsrannsókn: greining á sama sýni eða sömu sýnum með sömu aðferð til að ákvarða nothæfiseiginleika aðferðarinnar í mismunandi rannsóknarstofum þar sem rannsóknin gerir það kleift að reikna út skekkju í slembimælingum og bjaga innan rannsóknarstofunnar fyrir aðferðina sem notuð er, ...

[en] ... collaborative study means analysing the same sample(s) by using the same method to determine performance characteristics of the method in different laboratories, where the study allows to calculate the random measurement error and laboratory bias for the method used;

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/808 frá 22. mars 2021 um nothæfi greiningaraðferða fyrir leifar af lyfjafræðilega virkum efnum sem eru notuð fyrir dýr sem gefa af sér afurðir til manneldis og um túlkun niðurstaðna, sem og um aðferðir sem skal nota við sýnatöku, og um niðurfellingu á ákvörðunum 2002/657/EB og 98/179/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/808 of 22 March 2021 on the performance of analytical methods for residues of pharmacologically active substances used in food-producing animals and on the interpretation of results as well as on the methods to be used for sampling and repealing Decisions 2002/657/EC and 98/179/EC

Skjal nr.
32021R0808
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira