Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæknileg viðmiðun
ENSKA
technical criterion
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Lögbær yfirvöld skulu, með tilliti til tæknilegu viðmiðananna sem eru settar fram í XI. viðauka, gera úttekt á fyrirkomulagi, áætlunum, ferlum og kerfum sem lánastofnanir hrinda í framkvæmd til að fara að þessari tilskipun og meta áhættuna sem lánastofnanir standa eða kunna að standa frammi fyrir.

[en] Taking into account the technical criteria set out in Annex XI, the competent authorities shall review the arrangements, strategies, processes and mechanisms implemented by the credit institutions to comply with this Directive and evaluate the risks to which the credit institutions are or might be exposed.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048
Athugasemd
[is] Notað í fleiri gerðum, t.d. reikningsskilastaðlagerð 32004R2238 og í skýrslum fyrir ESB-viðræður.

[en] Criterion er í ft. criteria eða criterions.
Aðalorð
viðmiðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira