Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
örvera sem veldur sjúkdómi sem berst milli manna og dýra
ENSKA
zoonotic micro-organism
Svið
lyf
Dæmi
[is] Rannsóknir skulu gerðar til að ákvarða getu aukefnisins til að kalla fram víxlþol gegn sýklalyfjum sem eru notuð til lækninga manna eða dýra, til að velja þolna bakteríustofna við vettvangsaðstæður í marktegundunum, hafa áhrif á tækifærissýkla sem finnast í meltingarvegi, valda losun eða útskilnaði örvera sem valda sjúkdómum sem berast milli manna og dýra.

[en] Studies shall be provided to determine the ability of the additive to induce cross-resistance to antibiotics used in human or veterinary medicine, to select resistant bacterial strains under field conditions in target species, to give rise to effects on opportunistic pathogens present in the digestive tract, to cause shedding or to excrete zoonotic micro-organisms.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 429/2008 frá 25. apríl 2008 um nákvæmar reglur um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 að því er varðar gerð og framsetningu umsókna og mat á aukefnum í fóðri og leyfi fyrir þeim

[en] Commission Regulation (EC) No 429/2008 of 25 April 2008 on detailed rules for the implementation of Regulation (EC) No 1831/2003 of the European Parliament and of the Council as regards the preparation and the presentation of applications and the assessment and the authorisation of feed additives

Skjal nr.
32008R0429
Aðalorð
örvera - orðflokkur no. kyn kvk.