Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilsufarseftirlit
ENSKA
health surveillance
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Læknirinn og/eða yfirvald, sem ber ábyrgð á heilsufarseftirliti, tekur ákvörðun um frekari skoðanir, s.s. frumufræðipróf á hráka eða röntgen- eða tölvusneiðmyndatöku af brjóstholi, með tilliti til nýjustu þekkingar á hollustuháttum á vinnustöðum.
[en] The doctor and/or authority responsible for the health surveillance should decide on further examinations, such as sputum cytology tests or a chest X-ray or a tomodensitometry, in the light of the latest occupational health knowledge available.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 97, 15.4.2003, 56
Skjal nr.
32003L0018
Athugasemd
Heilsufarseftirlit er notað um eftirlit með heilsu fólks en heilbrigðiseftirlit er eftirlit með ýmsum umhverfisþáttum, matvælum o.fl.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.