Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðgreiðsluskattur
ENSKA
withholding tax
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Til að tryggja skattalegt hlutleysi er ennfremur nauðsynlegt að hagnaðurinn, sem dótturfélagið greiðir móðurfélagi sínu út, verði undanþeginn staðgreiðsluskatti; vegna sérstaks eðlis fyrirtækjaskattkerfis Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Grikklands og, að því er varðar fjárlög Lýðveldisins Portúgals, ætti þó að heimila þeim að viðhalda staðgreiðsluskatti tímabundið, ...

[en] Whereas it is furthermore necessary, in order to ensure fiscal neutrality, that the profits which a subsidiary distributes to its parent company be exempt from withholding tax; whereas, however, the Federal Republic of Germany and the Hellenic Republic, by reason of the particular nature of their corporate tax systems, and the Portuguese Republic, for budgetary reasons, should be authorized to maintain temporarily a withholding tax, ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins frá 23. júlí 1990 um sameiginlegt skattkerfi fyrir móður- og dótturfélög í mismunandi aðildarríkjum

[en] Council Directive of 23 July 1990 on the common system of taxation applicable in the case of parent companies and subsidiaries of different Member States

Skjal nr.
31990L0435
Athugasemd
Áður þýtt sem ,afdráttarskattur´ en breytt 2011. Sjá einnig ,tax at source´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira