Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dýraheilbrigðis- og matvælaráð héraðsins
ENSKA
District Veterinary and Food Administrations
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Slóvakía hefur nú tilkynnt framkvæmdastjórninni að tekist hafi að útrýma svínapest í villtum svínum á yfirráðasvæðum dýraheilbrigðis- og matvælaráðs héraðsins Trenín (sem samanstendur af héruðunum, Trenín og Bánovce nad Bebravou), Prievidza (sem samanstendur af héruðunum Prievidza og Partizánske) og Púchov (sem er einungis Ilava héraðið).

[en] Slovakia has now informed the Commission that classical swine fever in feral pigs has been successfully eradicated in the territories of the District Veterinary and Food Administrations of Trenín (comprising Trenín and Bánovce nad Bebravou districts), Prievidza (comprising the Prievidza and Partizánske districts) and Púchov (comprising the Ilava district only).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 28. janúar 2008 um breytingu á ákvörðun 2005/59/EB að því er varðar svæði í Slóvakíu þar sem hrinda á í framkvæmd áætlunum um útrýmingu svínapestar í villtum svínum og um neyðarbólusetningu þessara svína gegn svínapest

[en] Commission Decision 2008/88/EC of 28 January 2008 amending Decision 2005/59/EC as regards areas where the plans for the eradication of classical swine fever in feral pigs and the emergency vaccination of feral pigs against classical swine fever are to be implemented in Slovakia

Skjal nr.
32008D0088
Aðalorð
dýraheilbrigðis- og matvælaráð - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira