Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sendifulltrúi
ENSKA
minister-counsellor
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Aðalstarfsflokkar diplómatískra starfsmanna í sendiráðum eru yfirleitt þessir:
1. sendifulltrúi (minister eða minister-counsellor)
2. sendiráðunautur (counsellor)
3. fyrsti sendiráðsritari (first secretary)
4. annar sendiráðsritari (second secretary)
5. þriðji sendiráðsritari (third secretary)
6. aðstoðarmaður (attaché).

Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 45
Athugasemd
Í íslensku utanríkisþjónustunni er greinarmunurinn á sendifulltrúa I og II ekki gerður.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
sendifulltrúi II
ENSKA annar ritháttur
minister counsellor