Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhafnarstaða
ENSKA
crew position
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Að því er varðar blindflug og sjónflug að nóttu til er krafan í i. lið 2. liðar. d-liðar 1. viðbætis við OPS 1.980 um 500 fartíma í viðeigandi áhafnarstöðu, áður en réttinda tveggja skírteinisáritana er neytt, minnkuð í 100 fartíma eða flug ef ein skírteinisáritunin tengist flokki.

[en] For IFR and VFR Night Operations, the requirement in Appendix 1 to OPS 1.980, subparagraph (d)(2)(i) for 500 hours in the relevant crew position before exercising the privileges of two licence endorsements, is reduced to 100 hours or sectors if one of the endorsements is related to a class.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 859/2008 frá 20. ágúst 2008 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug

[en] Commission Regulation (EC) No 859/2008 of 20 August 2008 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane

Skjal nr.
32008R0859-A-hluti
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.