Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skírteinisáritun
ENSKA
licence endorsement
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Að því er varðar blindflug og sjónflug að nóttu til er krafan í i. lið 2. liðar. d-liðar 1. viðbætis við OPS 1.980 um 500 fartíma í viðeigandi áhafnarstöðu, áður en réttinda tveggja skírteinisáritana er neytt, minnkuð í 100 fartíma eða flug ef ein skírteinisáritunin tengist flokki.
[en] For IFR and VFR Night Operations, the requirement in Appendix 1 to OPS 1.980, subparagraph (d)(2)(i) for 500 hours in the relevant crew position before exercising the privileges of two licence endorsements, is reduced to 100 hours or sectors if one of the endorsements is related to a class.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 254, 2008-09-20, 3
Skjal nr.
32008R0859-A-hluti
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira