Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sannprófunarflug
ENSKA
demonstration flight
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Ef flugmálayfirvöld eru þess ekki fullviss að kröfur a-liðar hér að framan hafi verið uppfylltar geta þau krafist sannprófunarflugs, einu sinni eða oftar, þar sem flogið er eins og væri það flutningaflug.
[en] If the Authority is not satisfied that the requirements of subparagraph (a) above have been met, the Authority may require the conduct of one or more demonstration flights, operated as if they were commercial air transport flights.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 254, 2008-09-20, 3
Skjal nr.
32008R0859-A-hluti
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,sannprófun á flugi´ en breytt 2009 í samráði við Flugmálastjórn.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.