Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afskekktur flugvöllur
ENSKA
isolated aerodrome
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... ef flugmálayfirvöld geta fallist á það er hægt að líta á ákvörðunarflugvöll sem afskekktan flugvöll ef eldsneytið sem nauðsynlegt er (til að víkja af leið og neyðareldsneyti) til næsta viðunandi varaákvörðunarflugvallar er meira en: ...

[en] If acceptable to the Authority, the destination aerodrome can be considered as an isolated aerodrome, if the fuel required (diversion plus final) to the nearest adequate destination alternate aerodrome is more than: ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 859/2008 frá 20. ágúst 2008 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug

[en] Commission Regulation (EC) No 859/2008 of 20 August 2008 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane

Skjal nr.
32008R0859-A
Aðalorð
flugvöllur - orðflokkur no. kyn kk.