Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farflugslag
ENSKA
cruising level
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... eldsneytið sem nauðsynlegt er til að bæta upp ófyrirséða þætti sem gætu haft áhrif á eldsneytisnotkunina til ákvörðunarflugvallar, s.s. frávik einstakra flugvéla frá gögnum um áætlaða eldsneytisnotkun, frávik frá veðurskilyrðum sem spáð hafði verið og frávik frá áætluðum flugleiðum og/eða farflugslagi/-hæð, ...
[en] The fuel required to compensate for unforeseen factors which could have an influence on the fuel consumption to the destination aerodrome such as deviations of an individual aeroplane from the expected fuel consumption data, deviations from forecast meteorological conditions and deviations from planned routings and/or cruising levels/altitudes.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 254, 2008-09-20, 3
Skjal nr.
32008R0859-A-hluti
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira