Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþykktur farflugshraði með einn hreyfil óstarfhæfan
ENSKA
approved one-engine-inoperative cruise speed
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Fjarflugssvæði er svæði með loftrými þar sem flugvél, sem er samþykkt til fjarflugs, er fjær viðunandi varaflugvelli á flugleið fyrir fjarflug tveggja hreyfla flugvéla en sem nemur tilgreindum flugtíma í logni (við staðalaðstæður) á samþykktum farflugshraða með einn hreyfil óstarfhæfan.

[en] An ETOPS area is an area containing airspace within which an ETOPS approved aeroplane remains in excess of the specified flying time in still air (in standard conditions) at the approved one-engine-inoperative cruise speed from an adequate ETOPS route alternate aerodrome.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 859/2008 frá 20. ágúst 2008 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug

[en] Commission Regulation (EC) No 859/2008 of 20 August 2008 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane

Skjal nr.
32008R0859
Aðalorð
farflugshraði - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira