Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gerð flugáætlunar meðan á flugi stendur
ENSKA
in-flight planning
DANSKA
planlægning under flyvningen
SÆNSKA
planering under flygning
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Veitendur veðurþjónustu skulu tryggja að eftirtaldir aðilar hafi aðgang að veðurupplýsingum, sem eru nauðsynlegar svo þeir geti sinnt störfum sínum, og skulu upplýsingarnar vera á því formi sem þeim hentar ... flugrekendur og flugliðar að því er varðar gerð flugáætlunar áður en flug hefst og meðan á flugi stendur.

[en] Providers of meteorological services shall ensure that the meteorological information, necessary for the performance of their respective functions and in a form suitable for users, is made available to ... operators and flight crew members for pre-flight and in-flight planning:

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1035/2011 frá 17. október 2011 um sameiginlegar kröfur vegna veitingar flugleiðsöguþjónustu og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 482/2008 og (ESB) nr. 691/2010

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1035/2011 of 17 October 2011 laying down common requirements for the provision of air navigation services and amending Regulations (EC) No 482/2008 and (EU) No 691/2010

Skjal nr.
32011R1035
Aðalorð
gerð - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira