Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildarvegalengd flugáætlunar
ENSKA
total flight plan distance
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ERA 3% flugvöllurinn skal staðsettur innan hrings sem hefur geisla sem jafngildir 20% af heildarvegalengd flugáætlunarinnar, miðja hans liggur á fyrirhugaðri leið í fjarlægð frá ákvörðunarflugvelli sem nemur 25% af heildarvegalengd flugáætlunarinnar eða a.m.k. 20% af heildarvegalengd flugáætlunarinnar auk 50 sjómílna, hvort heldur er lengra, reikna skal allar vegalengdir í logni.
[en] The 3% ERA aerodrome shall be located within a circle having a radius equal to 20% of the total flight plan distance, the centre of which lies on the planned route at a distance from the destination aerodrome of 25% of the total flight plan distance, or at least 20% of the total flight plan distance plus 50 nm, whichever is greater, all distances are to be calculated in still air conditions.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 859/2008 frá 20. ágúst 2008 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 254, 2008-09-20, 3

[en] Commission Regulation (EC) No 859/2008 of 20 August 2008 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane

Skjal nr.
32008R0859-A-hluti
Aðalorð
heildarvegalengd - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira