Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðunarstaður fyrir atvinnuflug
ENSKA
commercial destination
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Ef viðmiðunarreglur flugrekanda um eldsneytisútreikninga fela í sér áætlanagerð fyrir flug til fyrsta ákvörðunarflugvallar (ákvörðunarstaður fyrir atvinnuflug (commercial destination) með verklagi vegna minnkaðs viðlagaeldsneytis, þar sem notaður er ákvörðunarpunktur á flugleiðinni og annar ákvörðunarflugvöllur (valkvæður ákvörðunarstaður til eldsneytisáfyllingar), skal magn nýtanlegs eldsneytis um borð fyrir brottflug vera sú tala sem er hærri í liðum 2.1 eða 2.2 hér á eftir: ...

[en] If an operator''s fuel policy includes pre-flight planning to a Destination 1 aerodrome (commercial destination) with a reduced contingency fuel procedure using a decision point along the route and a Destination 2 aerodrome (optional refuel destination), the amount of usable fuel, on board for departure, shall be the greater of 2.1. or 2.2. below: ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 859/2008 frá 20. ágúst 2008 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug

[en] Commission Regulation (EC) No 859/2008 of 20 August 2008 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane

Skjal nr.
32008R0859-A-hluti
Aðalorð
ákvörðunarstaður - orðflokkur no. kyn kk.