Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðskotaefni á flugskrokki
ENSKA
airframe contamination
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] 1.1. Lýsing á takmörkunum samkvæmt tegundarvottorði og gildandi takmörkunum á starfrækslu, þ.m.t.:

a) skilmálar lofthæfivottorðs (s.s. CS23, CS25, 16. viðauki Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (CS36 og CS34) o.fl.),
b) fyrirkomulag farþegasæta í hverri flugvélategund ásamt lýsingu í myndum,
c) tegundir samþykkts flugs (s.s. samkvæmt sjónflugs-/blindflugsreglum, aðflug skv. II./III. flokki (CAT II/III), nákvæmni svæðisleiðsögu, flug við þekkt ísingarskilyrði o.fl.),
d) samsetning áhafnar,
e) massi og þyngdarmiðja,
f) hraðatakmarkanir,
g) flugrammar,
h) vindmörk, sem taka einnig til starfrækslu á spilltum flugbrautum,
i) takmarkanir afkastagetu fyrir viðeigandi flughami,
j) halli flugbrautar,
k) takmarkanir á blautum eða spilltum flugbrautum,
l) aðskotaefni á flugskrokki ...


[en] 1.1. A description of the certified limitations and the applicable operational limitations including:

a) certification status (e.g. CS23, CS25, ICAO Annex 16 (CS36 and CS34), etc.);
b) passenger seating configuration for each aeroplane type including a pictorial presentation;
c) types of operation that are approved (e.g. VFR/IFR, CAT II/III, RNP Type, flight in known icing conditions, etc.);
d) crew composition;
e) mass and centre of gravity;
f) speed limitations;
g) flight envelope(s);
h) wind limits including operations on contaminated runways;
i) performance limitations for applicable configurations;
j) runway slope;
k) limitations on wet or contaminated runways;
l) airframe contamination;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 859/2008 frá 20. ágúst 2008 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug

[en] Commission Regulation (EC) No 859/2008 of 20 August 2008 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane

Skjal nr.
32008R0859-D-hluti
Aðalorð
aðskotaefni - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira