Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjálfun til tegundaráritunar
ENSKA
type rating training
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugþjálfunin, að undanskilinni þjálfun til tegundaráritunar, skal taka minnst 195 tíma, þar með talin öll framvindupróf, og mega allt að 55 tímar á námskeiðinu vera blindflugsæfingatímar á jörðu niðri.

[en] The flying training, not including type rating training, shall comprise a total of at least 195 hours, including all progress tests, of which up to 55 hours for the entire course may be instrument ground time.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1974 frá 14. desember 2018 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1178/2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1139

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1974 of 14 December 2018 amending Regulation (EU) No 1178/2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew pursuant to Regulation (EU) 2018/1139 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32018R1974
Aðalorð
þjálfun - orðflokkur no. kyn kvk.