Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópska kerfisáhætturáðið
ENSKA
European Systemic Risk Board
DANSKA
Det Europæiske Udvalg for Systemiske Risici
SÆNSKA
Europeiska systemrisknämnden
FRANSKA
comité européen du risque systémique, CERS
ÞÝSKA
Europäischer Ausschuss für Systemrisiken
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Í samræmi við álit framkvæmdastjórnarinnar komst ráðið meðal annars að þeirri niðurstöðu að Seðlabanki Evrópu skyldi veita evrópska kerfisáhætturáðinu stuðning varðandi greiningar, hagskýrslur, stjórnun og skipulag, að fenginni tækniráðgjöf frá seðlabönkum og eftirlitsaðilum aðildarríkjanna. Stuðningur Seðlabanka Evrópu við evrópska kerfisáhætturáðið, auk verkefnanna sem úthlutuð eru evrópska kerfisáhætturáðinu, skal ekki hafa áhrif á meginregluna um sjálfstæði Seðlabanka Evrópu við framkvæmd starfa sinna samkvæmt sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins (SUSE).

[en] In line with the views of the Commission, the Council concluded, inter alia, that the European Central Bank (ECB) should provide analytical, statistical, administrative and logistical support to the ESRB, also drawing on technical advice from national central banks and supervisors. The support provided by the ECB to the ESRB, as well as the tasks assigned to the ESRB, should be without prejudice to the principle of the independence of the ECB in the performance of its tasks pursuant to the Treaty on the Functioning of the European Union (TFEU).

Skilgreining
[en] ESRB would monitor and assess potential threats to financial stability that arise from macro-economic developments and from developments within the financial system as a whole. To this end, the ESRB would provide an early warning of system-wide risks (Stofnanir og áætlanir ESB og þátttaka Íslands)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1093/2010 frá 24. nóvember 2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska bankaeftirlitsstofnunin), um breytingu á ákvörðun nr. 716/2009/EB og niðurfellingu ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar 2009/78/EB

[en] Regulation (EU) No 1093/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 establishing a European Supervisory Authority (European Banking Authority), amending Decision No 716/2009/EC and repealing Commission Decision 2009/78/EC

Skjal nr.
32010R1092
Athugasemd
[is] Hét áður European Systemic Risk Council (ESRC). Ensku heiti þessa ráðs hefur verið breytt og heitir það nú European Systemic Risk Board (ESRB).
Heimild: Seðlabanki Íslands, sérrit nr. 7. Valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum

[en] The Council of the European Union and the European Council renamed the ESRC as the ESRB in their respective Conclusions. (http://stockholm.sgir.eu/uploads/Conzelmann-FINANCIAL%20REGULATION-SGIR-2010-final.pdf)

Aðalorð
kerfisáhætturáð - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
ESRB
European Systemic Risk Council (ESRC)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira