Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópska fjármálaeftirlitskerfið
ENSKA
European System of Financial Supervisors
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Í lokaskýrslu sinni 25. febrúar 2009 (de Larosière-skýrslunni) mælti nefnd háttsettu embættismannanna með því að styrkja eftirlitsrammann til að draga úr hættu á og alvarleika fjármálakreppna síðar. Þar er mælt með víðtækum umbótum á skipulagi eftirlits innan fjármálageirans í Sambandinu. De Larosière skýrslan mælti einnig með stofnun Evrópska fjármálaeftirlitskerfisins (e. ESFS) sem yrði samansett af þremur evrópskum eftirlitsstofnunum (e. ESA) - einni fyrir hvern af eftirfarandi geirum: bankaþjónustu, verðbréf og vátryggingar og starfstengdan lífeyri - og evrópska kerfisáhætturáðið.

[en] In its final report presented on 25 February 2009 (the de Larosière Report), the High-Level Group recommended that the supervisory framework be strengthened to reduce the risk and severity of future financial crises. It recommended far-reaching reforms to the supervisory structure of the financial sector within the Union. The de Larosière Report also recommended that a European System of Financial Supervisors (ESFS) be created, comprising three European Supervisory Authorities (ESA) one for each of the banking, the securities and the insurance and occupational pensions sectors and a European Systemic Risk Council.

Skilgreining
[en] ESFS supervises individual financial institutions ("micro-prudential supervision"), consisting of a network of national financial supervisors working in tandem with new European Supervisory Authorities, created by the transformation of existing Committees for the banking securities and insurance and occupational pensions sectors. There will be a European Banking Authority (EBA), a European Insurance and Occupational Pensions Authority (EIOPA), and a European Securities and Markets Authority (ESMA) (Stofnanir og áætlanir ESB og þátttaka Íslands)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/78/ESB frá 24. nóvember 2010 um breytingu á tilskipunum 98/26/EB, 2002/87/EB, 2003/6/EB, 2003/41/EB, 2003/71/EB, 2004/39/EB, 2004/109/EB, 2005/60/EB, 2006/48/EB, 2006/49/EB og 2009/65/EB að því er varðar valdsvið Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar (Evrópska bankaeftirlitsstofnunin), Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar (Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin) og Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar (Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin)

[en] Directive 2010/78/EU of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 amending Directives 98/26/EC, 2002/87/EC, 2003/6/EC, 2003/41/EC, 2003/71/EC, 2004/39/EC, 2004/109/EC, 2005/60/EC, 2006/48/EC, 2006/49/EC and 2009/65/EC in respect of the powers of the European Supervisory Authority (European Banking Authority), the European Supervisory Authority (European Insurance and Occupational Pensions Authority) and the European Supervisory Authority (European Securities and Markets Authority)

Skjal nr.
32010L0078
Athugasemd
Þýðingu breytt 2012 til samræmis við orðnotkun hjá Seðlabanka. Áður: ,fjármálaeftirlitskerfi Evrópu´.
Heimild: Seðlabanki Íslands, sérrit nr. 7. Valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum.

Aðalorð
fjármálaeftirlitskerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
ESFS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira