Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Eftirlitsstofnun evrópska, hnattræna gervihnattaleiðsögukerfisins
ENSKA
European GNSS Supervisory Authority
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Eftirlitsstofnunin skal, með tilliti til minnkaðrar starfsemi sinnar, ekki lengur kallast Eftirlitsstofnun evrópska, hnattræna gervihnattaleiðsögukerfisins heldur Evrópustofnun um hnattrænt gervihnattaleiðsögukerfi (hér á eftir nefnd stofnunin). Stofnunin skal þó tryggja samfelldni í starfsemi eftirlitsstofnunarinnar, þ.m.t. samfelldni að því er varðar réttindi og skyldur, starfsfólk og lögmæti þeirra ákvarðana sem eru teknar.
[en] In view of its reduced sphere of activity, the Authority should no longer be called the "European GNSS Supervisory Authority", but rather the "European GNSS Agency" (hereinafter the "Agency"). However, the continuity of the activities of the Authority, including continuity as regards rights and obligations, staff and the validity of any decisions taken, should be ensured under the Agency.
Skilgreining
[en] established to manage the public interests and to be the regulatory authority for the European GNSS programmes, while laying the foundations for a fully sustainable and economically viable system (Stofnanir og áætlanir ESB og þátttaka Íslands)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 276, 20.10.2010, 11
Skjal nr.
32010R0912
Aðalorð
eftirlitsstofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
GSA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira