Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
slysavarna- og flugöryggisáætlun
ENSKA
accident prevention and flight safety programme
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugrekandinn Cebgo Inc lagði fram nánari upplýsingar um stjórnunarhætti sína, öryggisstjórnunarkerfi, slysavarna- og flugöryggisáætlun, áætlun um stjórnun flugritagagna, gæðastjórnunarkerfi og eftirlit með lofthæfi og viðhaldi. cfÞar greindi hann nánar frá öryggismarkmiðum sínum fyrir árið 2015 og lagði fram gögn um öryggistilkynningarferlið sitt.

[en] Cebgo Inc presented details of its management structure, Safety Management System, accident prevention and flight safety programme, flight data management programme, quality management system and airworthiness and maintenance control. Specifics included its safety targets for 2015 and evidence of its safety reporting process.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1014 frá 25. júní 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1014 of 25 June 2015 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32015R1014
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
áætlun um slysavarnir og flugöryggi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira