Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árleg hlutfallstala kostnaðar
ENSKA
APRC
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Til að tryggja mesta mögulega gagnsæi og samræmi tilboða skulu slíkar upplýsingar einkum fela í sér árlega hlutfallstölu kostnaðar af láninu, sem er ákvörðuð á sama hátt alls staðar í Bandalaginu. Þar eð einungis er hægt að tilgreina árlega hlutfallstölu kostnaðar með dæmi á þessu stigi skal slíkt dæmi vera lýsandi.

[en] To ensure the fullest possible transparency and comparability of offers, such information should, in particular, include the annual percentage rate of charge applicable to the credit, determined in the same way throughout the Community. As the annual percentage rate of charge can at this stage be indicated only through an example, such example should be representative.

Skilgreining
árleg hlutfallstala kostnaðar er heildarlántökukostnaður sem hlýst af gerð lánssamnings, lýst sem árlegri prósentu af upphæð láns þess sem veitt er og reiknuð út í samræmi við 10.12. gr. [laga um neytendalán]

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/48/EB frá 23. apríl 2008 um lánssamninga fyrir neytendur og um niðurfellingu tilskipunar ráðsins 87/102/EBE

[en] Directive 2008/48/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2008 on credit agreements for consumers and repealing Council Directive 87/102/EEC

Skjal nr.
32008L0048
Aðalorð
hlutfallstala - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
annual percentage rate of charge