Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugumsjónarmaður
ENSKA
flight operations officer
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Lögbært yfirvald sem sér um útgáfu á sérstöku samþykki skal vera ... tryggja að afriti af þeim upplýsingum sem flugstjóra var afhent sé haldið eftir á jörðu niðri og að auðvelt sé fyrir flugumsjónarmann eða tilnefnt starfsfólk á jörðu niðri sem ber ábyrgð á þeirra hluta flugrekstursins, að nálgast þetta afrit, eða upplýsingarnar í því, þangað til að fluginu, sem upplýsingarnar eiga við, er lokið.

[en] The competent authority for issuing a specific approval shall be ... ensure that a copy of the information to the pilot-in-command or the commander is retained on the ground and that that copy, or the information contained in it, is readily accessible to the flight operations officer, flight dispatcher, or the designated ground personnel responsible for their part of the flight operations, until after the completion of the flight to which the information refers.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1384 frá 24. júlí 2019 um breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 965/2012 og (ESB) nr. 1321/2014 að því er varðar notkun loftfara, sem eru skráð á flugrekandaskírteini, í starfrækslu sem er ekki í ábataskyni og í sérstakri starfrækslu, ákvörðun rekstrarlegra krafna í tengslum við framkvæmd reynsluflugs vegna viðhalds, ákvörðun reglna um starfrækslu sem er ekki í ábataskyni þar sem öryggis- og þjónustuliðum um borð hefur verið fækkað og innleiðingu ritstjórnarlegra uppfærslna varðandi kröfur um flugrekstur

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1384 of 24 July 2019 amending Regulations (EU) No 965/2012 and (EU) No 1321/2014 as regards the use of aircraft listed on an air operator certificate for non-commercial operations and specialised operations, the establishment of operational requirements for the conduct of maintenance check flights, the establishment of rules on non-commercial operations with reduced cabin crew on board and introducing editorial updates concerning air operations requirements

Skjal nr.
32019R1384
Athugasemd
starfsmaður á jörðu með réttindi til að annast flugumsjón (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
flight dispatcher
aircraft dispatcher
dispatcher

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira