Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímabelti heimahafnar
ENSKA
home base time zone
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Utan þessara þriggja tímabelta vísar dægurlægð til tímabeltisins í heimahöfninni fyrstu 48 klukkustundirnar eftir brottför frá tímabelti heimahafnarinnar og síðan til staðartíma.
[en] Beyond these three time zones the WOCL refers to home base time for the first 48 hours after departure from home base time zone, and to local time thereafter.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 254, 2008-09-20, 3
Skjal nr.
32008R0859-D-hluti
Aðalorð
tímabelti - orðflokkur no. kyn hk.