Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áreiðanleiki reksturs
ENSKA
operational robustness
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Áreiðanleiki rekstursins
Flugáætlanir skulu skipulagðar þannig að unnt sé að ljúka flugi innan leyfilegrar hámarksflugvaktar. Flugrekendur skulu gera ráðstafanir til að breyta flugáætlun eða áhafnarskipulagi eigi síðar en þegar sjálft flugstarfið fer yfir mörk hámarksflugvaktar í yfir 33% af áætluðum flugferðum á árstíðabundnu tímabili.

[en] Operational robustness
Planned schedules must allow for flights to be completed within the maximum permitted flight duty period. To assist in achieving this operators will take action to change a schedule or crewing arrangements at the latest where the actual operation exceeds the maximum FDP on more than 33% of the flights in that schedule during a scheduled seasonal period.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 859/2008 frá 20. ágúst 2008 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug

[en] Commission Regulation (EC) No 859/2008 of 20 August 2008 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane

Skjal nr.
32008R0859-D-hluti
Aðalorð
áreiðanleiki - orðflokkur no. kyn kk.