Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkomulag um samfjármögnun
ENSKA
joint financing arrangements
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] ráðstafanir eða samkomulag þar sem ýmsir gjafar og samstarfsland sammælast um almennar verklagsreglur er varða sameiginlegan stuðning, t.d. fjárhagslegan stuðning við opinber verkefni, svið, verkefnastoðir eða áætlanir stjórnvalda gegn fátækt (PRSP) sem og aðrar íhlutanir þar sem samfjármögnun er valin

[en] arrangement/agreement where several donors and a partner country agree on common procedures for joint support, for instance for budget support to the national plan/sector/ programme/PRSP as well as other interventions where pooling of funds is chosen

Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Aðalorð
samkomulag - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
JFA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira