Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farþegaflutningar í lofti
ENSKA
passenger air transport
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] ... farþegaflug í atvinnuskyni: farþegaflutningar í lofti sem flugrekandi rekur sem áætlunarflug eða óreglubundið flug og stendur almenningi til boða gegn gjaldi, eitt og sér eða sem hluti af ferðapakka.

[en] ... commercial passenger air service means a passenger air transport service operated by an air carrier through a scheduled or non-scheduled flight offered to the general public for valuable consideration, whether on its own or as part of a package.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2006 frá 5. júlí 2006 um réttindi fatlaðs og hreyfihamlaðs fólks sem ferðast með flugi

[en] Regulation 1107/2006 of the European Parliament and of the Council of 5 July 2006 concerning the rights of disabled persons and persons with reduced mobility when travelling by air

Skjal nr.
32006R1107
Aðalorð
farþegaflutningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira