Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstraraðili sem telst hafa verulegan markaðsstyrk
ENSKA
operator designated as having significant market power
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Regluramminn um rafræn fjarskipti frá 2002 byggist á þeirri meginreglu að lögboðnu skyldurnar, sem lagðar eru á fyrir fram, skuli einungis lagðar á ef ekki er um virka samkeppni að ræða, þar sem kveðið er á um ferli sem felur í sér reglubundna markaðsgreiningu og endurskoðun skyldna af hálfu innlendra stjórnvalda, sem leiðir til þess að skyldur eru lagðar fyrir fram á rekstraraðila sem teljast hafa verulegan markaðsstyrk.
[en] The 2002 regulatory framework for electronic communications draws on the principle that ex ante regulatory obligations should only be imposed where there is not effective competition, providing for a process of periodic market analysis and review of obligations by national regulatory authorities, leading to the imposition of ex ante obligations on operators designated as having significant market power.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 171, 2007-06-29, 40
Skjal nr.
32007R0717
Aðalorð
rekstraraðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira