Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reikigjald
ENSKA
roaming charge
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í ályktun Evrópuþingsins um reglusetningu og markaði á sviði rafrænna fjarskipta í Evrópu frá 2004 var þess enn fremur farið á leit við framkvæmdastjórnina að hún þróaði ný framtaksverkefni til að draga úr miklum kostnaði við farsímaumferð yfir landamæri en á fundi leiðtogaráðsins 23. og 24. mars 2006 var komist að þeirri niðurstöðu að hnitmiðuð, skilvirk og samþætt stefna að því er varðar upplýsinga- og fjarskiptatækni, bæði á evrópskum og innlendum vettvangi, sé mikilvæg til að ná fram endurnýjuðum markmiðum Lissabon-áætlunarinnar um hagvöxt og framleiðni og þar var einnig bent á hversu mikilvægt það væri fyrir samkeppnishæfni að lækka reikigjöld.
[en] Furthermore, the European Parliament resolution on European electronic communications regulation and markets 2004 called on the Commission to develop new initiatives to reduce the high costs of cross-border mobile telephone traffic, while the European Council of 23 and 24 March 2006 concluded that focused, effective and integrated information and communication technology (ICT) policies both at European and national level are essential to achieving the renewed Lisbon Strategy''s goals of economic growth and productivity and noted in this context the importance for competitiveness of reducing roaming charges.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 171, 2007-06-29, 40
Skjal nr.
32007R0717
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira