Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldskrá með föstum viðbótarreikigjöldum
ENSKA
tariff with additional fixed roaming charges
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Meðal slíkra tiltekinna reikigjaldskráa eða -pakka geta t.d. verið föst reikigjöld, óopinber gjaldskrá, gjaldskrá með föstum viðbótarreikigjöldum, gjaldskrár með mínútugjöldum sem eru lægri en hæsta verð í Evrópugjaldskránni eða gjaldskrár með uppsetningargjöldum (set-up charges).
[en] Such specific roaming tariffs or packages could include, for example, roaming flat-rates, non-public tariffs, tariffs with additional fixed roaming charges, tariffs with per-minute charges lower than the maximum Eurotariff or tariffs with set-up charges.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 171, 2007-06-29, 40
Skjal nr.
32007R0717
Aðalorð
gjaldskrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira