Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Alþjóðaráðið um erfðaauðlindir plantna
ENSKA
International Board for Plant Genetic Resources
DANSKA
Det Internationale Råd for Plantegenetiske Ressourcer
SÆNSKA
Internationella nämnden för växtgenetiska resurser
FRANSKA
Conseil international des ressources phytogénétiques, CIRPG
ÞÝSKA
Internationaler Rat für pflanzengenetische Ressourcen
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða vín sem eru upprunnin í þriðju löndum skulu skilyrði fyrir notkun á heitum vínþrúguyrkjanna eða samheitum þeirra vera í samræmi við reglurnar sem gilda um vínframleiðendur í viðkomandi þriðja landi, þ.m.t. þær reglur sem koma frá atvinnugreinasamtökum, og heiti vínþrúguyrkjanna eða samheiti þeirra skulu tilgreind á lista a.m.k. einna eftirfarandi samtaka:
i. Alþjóðavínstofnunin,
ii. Alþjóðasambandið um vernd nýrra plöntuyrkja
iii. Alþjóðaráðið um erfðaauðlindir plantna (IBPGR).

[en] For wines originating in third countries, the conditions of use of the names of the wine grape varieties or their synonyms shall conform with the rules applicable to wine producers in the third country concerned, including those emanating from representative professional organisations and the names of the wine grape varieties or their synonyms are mentioned in at least one of the following lists:
i) the International Organisation of Vine and Wine (OIV);
ii) the Union for the Protection of Plant Varieties (UPOV);
iii) the International Board for Plant Genetic Resources (IBPGR).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 607/2009 frá 14. júlí 2009 þar sem mælt er fyrir um tilteknar, ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 479/2008 um verndaðar upprunatáknanir, verndaðar, landfræðilegar merkingar, hefðbundin heiti, merkingu og framsetningu tiltekinna vínafurða

[en] Commission Regulation (EC) No 607/2009 of 14 July 2009 laying down certain detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 479/2008 as regards protected designations of origin and geographical indications, traditional terms, labelling and presentation of certain wine sector products

Skjal nr.
32009R0607
Aðalorð
alþjóðaráð - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
IBPGR
Bioversity International