Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fast heildarmánaðargjald sem tekur til eðlilegrar notkunar
- ENSKA
- fair-use, all-inclusive, monthly flat-rate
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Þjónustuveitendum heimaneta er heimilt að bjóða fast heildarmánaðargjald sem tekur til eðlilegrar notkunar og þar sem ekki er um að ræða nein gjaldtökumörk.
- [en] Home providers may offer a fair-use, all-inclusive, monthly flat-rate to which no charge limits apply.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 717/2007 frá 27. júní 2007 um reiki á almennum farsímanetum innan Bandalagsins og um breytingu á tilskipun 2002/21/EB
- [en] Regulation (EC) No 717/2007 of the European Parliament and of the Council of 27 June 2007 on roaming on public mobile telephone networks within the Community and amending Directive 2002/21/EC
- Skjal nr.
- 32007R0717
- Aðalorð
- heildarmánaðargjald - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.