Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurseljandi farsímaþjónustu
ENSKA
reseller of mobile voice telephony services
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Til að tryggja að allir notendur farsíma geti notið góðs af ákvæðum þessarar reglugerðar skulu kröfurnar um smásöluverðlagningu gilda hvort sem reikiviðskiptavinir eru með fyrirfram- eða eftirágreiðslusamning við þjónustuveitanda heimanets síns og hvort sem þjónustuveitandinn er með eigið net, rekur sýndarfarsímanet eða hann er endurseljandi farsímaþjónustu.
[en] To ensure that all users of mobile voice telephony may benefit from the provisions of this Regulation, the retail pricing requirements should apply regardless of whether roaming customers have a pre-paid or a post-paid contract with their home provider, and regardless of whether the home provider has its own network, is a mobile virtual network operator or is a reseller of mobile voice telephony services.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 171, 2007-06-29, 40
Skjal nr.
32007R0717
Aðalorð
endurseljandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira