Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
talþjónusta
ENSKA
voice service
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þau skulu einnig fylgjast með þróun á verðlagningu á tal- og gagnaþjónustu farsímaviðskiptavina þegar þeir nota reiki innan Bandalagsins, þ.m.t., ef við á, tiltekinn kostnaður sem tengist því að hringja eða taka á móti reikisímtölum á ystu svæðum Bandalagsins og þörfinni á að tryggja að unnt sé að endurheimta þennan kostnað svo viðunandi sé á heildsölumarkaðnum og að ekki séu notaðar umferðarstýringaraðferðir til að takmarka val þannig að viðskiptavinirnir hljóti skaða af.
[en] They should also monitor developments in the pricing of voice and data services for mobile customers when roaming within the Community including, where appropriate, the specific costs related to roaming calls made and received in the outermost regions of the Community and the need to ensure that these costs can be adequately recovered on the wholesale market, and that traffic steering techniques are not used to limit choice to the detriment of customers.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 171, 2007-06-29, 40
Skjal nr.
32007R0717
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira