Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptavinur reikiþjónustu
ENSKA
roaming customer
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Með Evrópugjaldskránni fyrir smásölu er viðskiptavinum reikiþjónustu veitt trygging fyrir því að þeir þurfi ekki að borga óhóflegt verð þegar þeir hringja eða taka á móti reikisímtali sem reglurnar eru settar um en rekstraraðilum heimanetsins (home operators) jafnframt gefið nægilegt svigrúm til að greina milli varanna sem þeir bjóða viðskiptavinum sínum.
[en] The Eurotariff applicable at retail level should provide roaming customers with the assurance that they will not be charged an excessive price when making or receiving a regulated roaming call, whilst leaving the home operators sufficient margin to differentiate the products they offer to customers.
Skilgreining
viðskiptavinur veitanda almennrar, jarðfarsímaþjónustu um almennt, jarðfarsímanet, sem staðsett er í Bandalaginu, sem hefur gert samning eða samkomuulag við þjónustuveitanda heimanets síns sem heimilar notkun farsíma eða annars tækis til að hringja eða taka á móti símtölum í heimsóttu neti með samkomulagi milli rekstraraðila heimanetsins og rekstraraðila heimsótta netsins
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 171, 2007-06-29, 40
Skjal nr.
32007R0717
Aðalorð
viðskiptavinur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira