Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upphafskostnaður
ENSKA
origination costs
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Meðalheildsölugjald, sem rekstraraðili heimsótts nets getur lagt á rekstraraðila heimanets reikiviðskiptavinar fyrir reikisímtal sem reglurnar eru settar um með upphaf á heimsótta netinu, að meðtöldum m.a. upphafs-, umflutnings- og lúkningarkostnaði, skal ekki vera hærra en 0,30 evrur á mínútu.
[en] The average wholesale charge that the operator of a visited network may levy from the operator of a roaming customer''s home network for the provision of a regulated roaming call originating on that visited network, inclusive inter alia of origination, transit and termination costs, shall not exceed EUR 0,30 per minute.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 171, 2007-06-29, 40
Skjal nr.
32007R0717
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.