[is]
Þessi Evrópugjaldskrá skal ekki fela í sér nein tengd áskriftargjöld eða önnur föst eða endurtekin gjöld og hana má sameina öðrum smásölugjaldskrám.
[en] This Eurotariff shall not entail any associated subscription or other fixed or recurring charges and may be combined with any retail tariff.
Rit
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 717/2007 frá 27. júní 2007 um reiki á almennum farsímanetum innan Bandalagsins og um breytingu á tilskipun 2002/21/EB
[en] Regulation (EC) No 717/2007 of the European Parliament and of the Council of 27 June 2007 on roaming on public mobile telephone networks within the Community and amending Directive 2002/21/EC