Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
persónubundnar grunnupplýsingar
ENSKA
personalised pricing information
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í þessum persónubundnu grunnupplýsingum um verðlagningu skulu koma fram þau hámarksgjöld sem viðskiptavinurinn kann að þurfa að greiða samkvæmt gjaldskrárfyrirkomulagi sínu fyrir símtöl frá landinu sem heimsótt er til aðildarríkisins þar sem heimanet hans er, og fyrir móttekin símtöl.
[en] This basic personalised pricing information shall include the maximum charges the customer may be subject to under his tariff scheme for making calls within the visited country and back to the Member State of his home network, as well as for calls received.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 171, 2007-06-29, 40
Skjal nr.
32007R0717
Aðalorð
grunnupplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira