Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tenging enda á milli
ENSKA
end-to-end connectivity
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ef nauðsyn krefur skulu þau einkum nýta sér það vald sem þeim er fengið skv. 5. gr. tilskipunarinnar um aðgang til að tryggja fullnægjandi aðgang og samtengingu svo tryggja megi tengingu enda á milli og rekstrarsamhæfi reikiþjónustu.
[en] In particular, they shall, where necessary, make use of the powers under Article 5 of the Access Directive to ensure adequate access and interconnection in order to guarantee the end-to-end connectivity and interoperability of roaming services.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 171, 2007-06-29, 40
Skjal nr.
32007R0717
Aðalorð
tenging - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira