Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggismarkmið
ENSKA
safety objective
SÆNSKA
säkerhetsmål
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Veitandi flugumferðarþjónustu skal innleiða öryggisstjórnunarkerfi sem skal vera óaðskiljanlegur hluti starfseminnar og tryggja ... að mikilvægasta öryggismarkmið hans, á meðan hann veitir flugumferðarþjónustu, sé að áhættuþættir að því er varðar flugslys, séu unnir þannig að áhætta sé í raunhæfu lágmarki (öryggismarkmið).

[en] A provider of air traffic services shall, as an integral part of the management of its services, have in place a safety management system (SMS) which ... ensures that while providing air traffic services, the principal safety objective is to minimise its contribution to the risk of an aircraft accident as far as reasonably practicable (safety objective).

Skilgreining
[en] qualitative or quantitative statement that defines the maximum frequency or probability at which a hazard can be expected to occur (IATE, air transport)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2096/2005 frá 20. desember 2005 um sameiginlegar kröfur vegna veitingar þjónustu á sviði flugleiðsögu

[en] Commission Regulation (EC) No 2096/2005 of 20 December 2005 laying down common requirements for the provision of air navigation services

Skjal nr.
32005R2096
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira