Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggistengt skilyrði
ENSKA
safety-related condition
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Innan ramma 1. liðar a-liðar ATM/ANS.AR.B.001 skal lögbært yfirvald koma á verklagi til að staðfesta ... að innleidd séu öryggismarkmið, öryggiskröfur og önnur öryggistengd skilyrði, sem greint er frá í yfirlýsingum um sannprófun á kerfum, þ.m.t. sérhver viðeigandi yfirlýsing um samræmi eða nothæfi kerfishluta, sem gefnar eru út í samræmi við reglugerð (EB) nr. 552/2004.

[en] Within the framework of point ATM/ANS.AR.B.001(a)(1), the competent authority shall establish a process in order to verify ... Implementation of safety objectives, safety requirements and other safety-related conditions identified in declarations of verification of systems, including any relevant declaration of conformity or suitability for use of constituents of systems issued in accordance with Regulation (EC) No 552/2004.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/373 frá 1. mars 2017 um sameiginlegar kröfur fyrir veitendur þjónustu á sviði rekstrarstjórnunar flugumferðar/flugleiðsöguþjónustu og á sviði starfsemi neta fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar og eftirlit með þeim, um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 482/2008, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 1034/2011, (ESB) nr. 1035/2011 og (ESB) 2016/1377 og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 677/2011

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/373 of 1 March 2017 laying down common requirements for providers of air traffic management/air navigation services and other air traffic management network functions and their oversight, repealing Regulation (EC) No 482/2008, Implementing Regulations (EU) No 1034/2011, (EU) No 1035/2011 and (EU) 2016/1377 and amending Regulation (EU) No 677/2011

Skjal nr.
32017R0373
Aðalorð
skilyrði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira