Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarleikaflokkur
ENSKA
severity class
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Beiting alvarleikaflokkunar, sem byggist á áhættugreiningaraðferðinni, við skýrslugjöf um a.m.k. eftirfarandi: brot á reglum um lágmarksaðskilnað, brautarátroðning og atvik við rekstrarstjórnun flugumferðar í öllum flugumferðarþjónustudeildum. Við skýrslugjöf um framangreind atvik skulu aðildarríki og veitendur flugleiðsöguþjónustu notast við eftirfarandi alvarleikaflokka: ...

[en] The application of the severity classification based on the Risk Analysis Tool (RAT) methodology to the reporting of, as a minimum, separation minima infringements, runway incursions and ATM-specific occurrences at all air traffic services units. When reporting the above occurrences Member States and air navigation service providers shall use the following severity classes: ...

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 390/2013 frá 3. maí 2013 um frammistöðukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu og starfsemi neta

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 390/2013 of 3 May 2013 laying down a performance scheme for air navigation services and network functions

Skjal nr.
32013R0390
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira