Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggisþáttur
ENSKA
safety element
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Á grundvelli frekari vinnu Flugöryggisstofnunar Evrópu og þar til framkvæmdarreglugerðirnar, sem kveðið er á um í reglugerð (EB) 8/2008, hafa verið samþykktar skal breyta þessum viðauka aftur til að fella inn í hann tilteknar, nákvæmar tæknikröfur og kröfur um starfrækslu í tengslum við mikilvægustu öryggisþætti þess viðauka.
[en] On the basis of further work conducted by the European Air Safety Agency, and pending the adoption of the implementing regulations provided in Regulation (EC) 8/2008, that Annex should be amended again in order to include certain detailed technical and operational requirements relating to the most crucial safety elements of that Annex.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 254, 2008-09-20, 3
Skjal nr.
32008R0859-A-hluti
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.