Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðsetningarflug
ENSKA
positioning flight
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Aðildarríkin geta veitt undanþágu frá eftirfarandi leiðargjöldum ... flug sem eru eingöngu vegna eftirlits eða prófana á búnaði sem notaður er eða er ætlaður til notkunar sem leiðsögutæki á jörðu niðri fyrir flugleiðsöguþjónustu, þó ekki staðsetningarflug loftfarsins sem um er að ræða.

[en] Member States may exempt from en route charges ... flights performed exclusively for the purpose of checking or testing equipment used or intended to be used as ground aids to air navigation, excluding positioning flights by the aircraft concerned.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1794/2006 frá 6. desember 2006 um sameiginlegt gjaldtökukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu

[en] Commission Regulation (EC) No 1794/2006 of 6 December 2006 laying down a common charging scheme for air navigation services

Skjal nr.
32006R1794
Athugasemd
Áður þýtt sem ,flutningur á flugverjum´ en breytt 2009 í samráði við Flugmálastjórn.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira