Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grunnlisti
ENSKA
master list
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... grunnlisti yfir lágmarksbúnað (MMEL): grunnlisti (þ.m.t. formálsorð) sem gerður er fyrir ákveðna loftfarstegund þar sem ákvarðað er hvaða mælitæki, búnaður eða þættir, sem viðhalda því öryggisstigi sem fyrirhugað er í gildandi vottunarforskrift fyrir lofthæfi, gætu tímabundið verið óstarfhæf, annaðhvort vegna innbyggðs varakerfis og/eða tiltekinna verklags- og viðhaldsreglna, skilyrða og takmarkana og í samræmi við gildandi verklagsreglur fyrir áframhaldandi lofthæfi, ...
[en] Master minimum equipment list (MMEL) means a master list (including a preamble) appropriate to an aircraft type which determines those instruments, items of equipment or functions that, while maintaining the level of safety intended in the applicable airworthiness certification specifications, may temporarily be inoperative either due to the inherent redundancy of the design, and/or due to specified operational and maintenance procedures, conditions and limitations, and in accordance with the applicable procedures for Continued Airworthiness.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 254, 2008-09-20, 3
Skjal nr.
32008R0859-A-hluti
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira