Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hreinsiefni
ENSKA
cleaning material
Samheiti
hreingerningarefni
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Stöðvar, sem sýna lögbæru yfirvaldi fram á að meðalinnihald lífrænna leysa í öllum hreinsiefnum, sem eru notuð, sé ekki meira en 30 % af þyngd, eru undanþegnar þessum gildum.

[en] Installations which demonstrate to the competent authority that the average organic solvent content of all cleaning material used does not exceed 30 % by weight are exempt from application of these values.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB frá 24. nóvember 2010 um losun í iðnaði (samþættar mengunarvarnir og eftirlit með mengun)

[en] Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 on industrial emissions (integrated pollution prevention and control)

Skjal nr.
32010L0075
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira