Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almenna fríðindakerfið í Bandalaginu
ENSKA
Community system of generalized preferences
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Með fyrirvara um almenna fríðindakerfið í Bandalaginu sem nýju aðildarríkin skulu beita frá 1. janúar 1974 og með fyrirvara um samninga sem Bandalagið hefur gert eða mun gera skal Breska konungsríkið hafa heimild til að viðhalda, til og með 31. desember 1974, magntakmörkunum á innflutningi eftirtalinna vörutegunda: ...

[en] Subject to the Community system of generalized preferences, which the new Member States shall apply from 1 January 1974, and subject to agreements entered into or to be entered into by the Community, the United Kingdom shall have the right to retain quantitative restrictions on imports of the following products up to and including 31 December 1974: ...

Rit
[is] Skjöl er varða aðild Konungsríkisins Danmerkur, Írlands, Konungsríkisins Noregs og Hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands að Evrópubandalögunum

[en] Documents concerning the accession to the European Communities of the Kingdom of Denmark, Ireland, the Kingdom of Norway and the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland

Skjal nr.
11972B
Aðalorð
fríðindakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
Community system of generalised preferences